13. nóv
			Haustskákmót GoðansAlmennt -  - Lestrar 342
			
		Haustmót Goðans 2009 verður
haldið helgina 13-15 nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags að Garðarsbraut
26 á Húsavík.
 Tefldar verða 7 umferðir
eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
 Mótið verður reiknað til Íslenskra skákstiga og fide-stiga.        
Sjá nánari dagskrá hér































									
































 640.is á Facebook