14. apr
Hátíđarhöld stéttarfélaganna slegin af vegna Covid 19Almennt - - Lestrar 231
Vegna samkomubanns heilbrigđisyfirvalda til 4. maí hafa stéttarfélögin í Ţingeyjarýslum orđiđ ađ aflýsa hátíđarhöldum sem vera áttu í íţróttahöllinni á Húsavík 1. maí.
ÍI tilkynningu segir ađ hátíđarhöldin hafi á hverjum tíma veriđ mjög fjölsótt en um 500 til 600 gestir hafa komiđ í höllina ađ međaltali undanfarin ár. Fjöldinn hefur fariđ upp í um 900 manns ţegar mest var.
"Ađ sjálfsögđu verđa stéttarfélögin ađ hlíta ákvörđun heilbrigđisyfirvalda um samkomubann. Ađ ári liđnu verđur vonandi hćgt ađ bjóđa upp á magnađa dagskrá viđ flestra hćfi enda hafa hátíđarhöld stéttarfélaganna alltaf veriđ vel tekiđ af ţingeyingum og gestum ţeirra". Segir í tilkynningunni.