Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra Hástökkvari ársins 2019Almennt - - Lestrar 461
Val á Stofnun ársins áriđ 2019 var kynnt ţann 15. maí sl., en ţar voru ţćr stofnanir verđlaunađar sem ţykja skara framúr.
Ţađ er Sameyki stéttarfélag í almannaţjónustu sem stendur ađ könnununni en hér má lesa hvađa stofnanir hlutu verđlaun í ár.
Sérstök verđlaun HÁSTÖKKVARI ÁRSINS 2019 voru veitt ţeirri ríkisstofnun sem hćkkađi mest á milli ára. Komu ţau í hlut Sýslumannsins á Norđurlandi eystra.
Niđurstöđurnar byggja á mati starfsfólks á níu ţáttum í starfsumhverfinu. Nánar tiltekiđ starfsanda, trúverđugleika stjórnenda, launakjörum, vinnuskilyrđum, sveigjanleika í starfi, sjálfstćđi í starfi, ímynd stofnunar, ánćgju og stolti og jafnrétti.
Ţátt tóku 162 stofnanir og mćldist embćttiđ hćst sýslumannsembćttanna og var ofarlega á blađi međ tilliti til stćrđar sem framangreindra matsţátta, en stofnun hćkkađi um 46 sćti. Engin stofnun hćkkađi jafn mikiđ á milli ára.
Međfylgjandi mynd var tekin var viđ ţetta tilefni: F.v. Birna Ágústdóttir, skrifstofustjóri, Svavar Pálsson, sýslumađur á Norđurlandi eystra, og Halldór Ţormar Halldórsson, sérfrćđingur.