06. ágú
			Handverkshátíðin opnaði í dagFólk  -  - Lestrar 710
			
		Handverkshátíðin á Hrafnagili var opnuð í 23. sinn hádeginu í dag.
Alls verða 94 sýnendur alla helgina. Þar að auki taka 55 aðilar þátt á handverks- og matarmarkaði. 
Handverksmarkaðurinn fer fram fimmtudag, föstudag og sunnudag en á laugardeginum verður boðið bjóðum upp á matarmarkað úr Eyjafjarðarsveit.
Á þeim markaði verður margt spennandi í boði svo sem kornhænuegg og broddur. Á mörkuðunum verða nýir sýnendur í hvert sinn svo ef þú vilt ekki missa af neinu, heimsæktu sveitina.
































									
































 640.is á Facebook