16. nóv
Handbolti í höllinni á sunnudagÍþróttir - - Lestrar 320
Nk. sunnudag verður spilaður handbolti í höllinni þegar meistaraflokkur karla tekur á mót HKR frá Reykjanesbæ kl. 17:00
Þetta er fyrsti leikur okkar manna í vetur en vonandi ekki sá síðasti og munu gamlar kempur spila í bland við unga og efnilega drengi.
Ókeypis er á inn og eru Húsvíkingar hvattir til að fjölmenna á leikinn.