24. jún
			Halldór Jón Gíslason skipađur skólameistari Framhaldsskólans á HúsavíkAlmennt -  - Lestrar 427
			
		Guđmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráđherra, hefur skipađ Halldór Jón Gíslason í embćtti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík til fimm ára frá 1. ágúst nćstkomandi.
Halldór hefur starfađ viđ skólann frá árinu 2017 sem ađstođarskólameistari og áfangastjóri. Hann hefur einnig starfađ viđ verkefnastjórn á Hvalasafninu á Húsavík og viđ kennslu í Framhaldsskólanum auk annarra starfa.
Halldór er međ meistaragráđu frá Háskóla Íslands í mannauđsstjórnun auk kennsluréttinda í framhaldsskóla frá sama skóla. Hann hefur lokiđ grunnnámi í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands.
Alls sóttu tveir um embćttiđ.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook