Hafrn og Jhann bestu leikmenn rsins hj Vlsungi

Lokahf meistaraflokka Vlsungs knattspyrnu var haldi sastliinn laugardag.

Hafrn og Jhann bestu leikmenn rsins hj Vlsungi
rttir - - Lestrar 507

Verunahafar  lokahfi.
Verunahafar lokahfi.

Lokahf meistaraflokka Vlsungs knattspyrnu var haldi sastliinn laugardag.

a var svo sannarlega sta til a glejast a essu sinni ar sem meistaraflokksliin stu sig virkilega vel sumar.

Meistaraflokkur kvenna komst rslitakeppni um laust sti Pepsi-deild kvenna ar sem lii bei lgri hlut gegn sterku lii FH. knattspyrnurinu lk lii 22 leiki KS-mti. Af essum 22 leikjum voru 16 sigurleikir, 2 jafntefli og 4 tapleikir.

Meistaraflokkur karla endai sumari virkilega vel, 28 stig af 33 mgulegum 11 sustu leikjunum tryggi liinu 2. sti 3. deild og ar me farseilinn 2. deild a ri. knattspyrnurinu lku strkarnir 27 leiki KS-mti. Af essum 27 leikjum voru 17 sigrar, 3. jafntefli og 7 tapleikir.

Liin lku virkilega skemmtilegan ftbolta strum kflum sumar ar sem blsi var til sknar og var rangurinn svo sannarlega eftir v.

Lokahfi var haldi me hefbundnum htti. Gur matur var framreiddur samt v sem dagskrin var me hefbundnu snii. Hfi ni hmarki snu egar leikmenn voru verlaunair fyrir sumari.

Bestu leikmenn rsins a essu sinni voru Jhann rhallsson og Hafrn Olgeirsdttir. Jhann var markahsti leikmaur 3. deildar karla, skorai 18 mrk 17 leikjum. Hafrn var markahsti leikmaur 1. deildar kvenna, skorai 19 mrk rilinum einungis 12 leikjum.

Leikmenn risns voru valdir af meistaraflokksrum. Hj meistaraflokk kvenna var Harpa sgeirsdttir fyrir valinu. Harpa hefur leiki 116 leiki fyrir Vlsung og skora eim 40 mrk. Hj meistaraflokk karla var Bergur Jnmundsson valinn leikmaur rsins. Begur var lykilmaur miju meistaraflokks karla sumar.

Efnilegustu leikmenn a essu sinni voru kosin Dagbjrt Ingvarsdttir og Elvar Baldvinsson. Bi sndu au lipra takta sumar og verur gaman a fylgjast me eim komandi rum. (volsungur.is)

IFV

F.v: Bergur Jnmundsson, Elvar Baldvinsson, Jhann rhallsson, Hafrn Olgeirsdttir og Dagbjrt Ingvarsdttir. myndina vantar Hrpu sgeirsdttur sem var erlendis.

Mefylgjandi mynd var fengin af heimasu Vlsungs og ar m skoa fleiri myndir fr lokahfinu.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744