Gunna Ur hltur hvatningarverlaun AAlmennt - - Lestrar 399
Hvatningarverlaun Atvinnu-runarflags ingeyinga voru veitt 18. sinn tengslum vi rsfund flagsins sem haldinn var Raufarhfn 29. ma 2019.
Viurkenninguna hlaut a essu sinni Gurn Rannveig Bjrnsdttir fyrir rautseigju og dugna vi a halda ti nausynlegri grunnjnustu vi samflagi Raufarhfn, ar sem hn hefur reki verlsunina Ur um rabil.
Markmii me verlaununum er a hvetja einstaklinga, fyrirtki og stofnanir til nskpunar og rangurs rekstri me v a verlauna a sem vel er gert essu svii.
Reinhard Reynisson framkvmdastjri A fylgdi viurkenningunni r hlai me varpi ar sem hann stiklai stru um rekstur Urar og mikilvgi hennar fyrir samflagi.
a m llum vera ljst a verslunarstarfsemi strjlbli r alfaralei er ekki drifin fram af hagnaarvon einni saman, heldur er jnusta vi samflagi ekki minni hvati.
"Gunna, eins og hn er jafnan kllu, hf verslunarstarfsemi kjallara foreldrahsum og san eigin blskr, en Ur hefur veri rekin nverandi hsni san 1995.
voru bar Raufarhfn um 400 talsins og a hefur lklega ekki auvelda samkeppnisforsendur a san hafa samgngur batna og bum fkka.Gunna hefur engan bilbug lti sr finna og aldrei ori hl verslunarrekstri lkt og va hefur gerst.
Auk mikilvgrar jnustu er jafnframt um atvinnuskpun a ra, rflega fullt starf fyrir Gunnu og hlft til eitt starf til vibtar. Vi skum Gunnu til hamingju" segir tilkynningu fr A.
Fv. Els Ptursson formaur stjrnar A, Gurn Rannveig Bjrnsdttir verslunarmaur Ur og Reinhard Reynisson framkvmdarstjri A.