GPG Seafood semur um nýsmíði

GPG Sea­food á Húsa­vík und­ir­ritaði ný­verið samn­ing við Vík­ing­báta ehf. um smíði á nýj­um línu­báti.

GPG Seafood semur um nýsmíði
Almennt - - Lestrar 248

Gunnlaugur Karl og Matthías takast í hendur.
Gunnlaugur Karl og Matthías takast í hendur.

GPG Sea­food á Húsa­vík und­ir­ritaði ný­verið samn­ing við Vík­ing­báta ehf. um smíði á nýj­um línu­báti.

Fyrirtækið missti bát­inn Lágey ÞH-265 þegar hann strandaði í Þistil­f­irði í nóv­em­ber og reyndist ónýtur

Í frétt Morgunblaðsins segir að áætlað sé að nýsmíðin verði af­hent­ á næsta ári. Báturinn verður 13,25 metr­ar að lengd, 5,5 metr­ar að breidd og mælist 29,9 brútt­ót­onn.

Lesa nánar 

Á meðfylgjandi mynd sem fengin er af heimasíðu Vikingbáta takast þeir í hendur Gunnlaugur Karl Hreinsson eigandi GPG Seafood og Matthías Sveinsson eigandi Vikingbáta.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744