Góđur liđsstyrkur til Völsunga

Völsungur hefur fengiđ góđan liđsstyrk fyrir átökin í 3. deild karla í sumar en Jóhann Ţórhallsson hefur gengiđ í rađir félagsins.

Góđur liđsstyrkur til Völsunga
Íţróttir - - Lestrar 453

Völsungur hefur fengiđ góđan liđsstyrk fyrir átökin í 3. deild karla í sumar en Jóhann Ţórhallsson hefur gengiđ í rađir félagsins. 

Fótbolti.net greinir frá ţessu og ţar segir ađ ţessi reyndi markaskorari hafi spilađ níu leiki međ Ţór í Pepsi-deildinni í fyrra eftir ađ hafa íhugađ ađ leggja skóna á hilluna. 

Hinn 35 ára gamli Jóhann hefur skorađ 100 mörk í 262 deildar og bikarleikjum á ferli sínum. 

Auk ţess ađ spila međ uppeldisfélagi sínu Ţór ţá hefur Jóhann leikiđ međ KR, KA, Grindavík og Fylki á ferli sínum. 

Völsungur féll úr 2. deildinni í fyrra en Páll Viđar Gíslason tók viđ ţjálfun liđsins síđastliđiđ haust. 

Páll Viđar ţekkir Jóhann vel eftir ađ hafa ţjálfađ hann hjá Ţór undanfarin ár. (fótbolti.net)



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744