Góđ gjöf frá Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennisAlmennt - - Lestrar 213
Á dögunum komu félagar úr Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis fćrandi hendi í Borgarhólsskóla međ góđa gjöf.
Henni er ćtlađ ađ vera til góđra verka í Námsveri skólans en ţađ eru 75 ţús. kr.
Upphćđin er ágóđi af sölu Kćrleikskúlunnar sem klúbburinn selur fyrir jólin.
Frá ţessu segir á heimasíđu skólans ţar sem Soroptimistum er ţakkađ fyrir gjöfina sem mun nýtast vel til uppbygging í Námsveri skólans.
Soroptimistar eru alheimssamtök kvenna í stjórnunar- og starfsgreinastéttum sem hafa ađ leiđarljósi hjálpar- og ţjónustustörf til ađ efla mannréttindi og stöđu kvenna. Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis var stofnađur 4. júní áriđ 1983 og hefur styrkt einstaklinga, stofnanir og félagasamtök.
Ţórey Sigurđardóttir, t.v. og Adrienne Davis t.h. ásamt Ţórgunni Reykjalín skólastjóra.
Ljósmynd Borgarhólsskóli.is