19. apr
Gleðilegt sumar - Granafélagar í útreiðartúrAlmennt - - Lestrar 439
640.is óskar þeim sem hingað líta inn gleðilegs sumars með þökkum fyrir veturinn.
Með fylgja nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók út á Höfðagerðissandi síðdegis í dag.
Þar fögnuðu félagar í Hestamannafélaginu Grana sumarkomunni á gæðingum sínum.
Með því að smella á myndirnar er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.