24. apr
			Gleðilegt sumarAlmennt -  - Lestrar 255
			
		640.is óskar lesendum sínum um víða veröld gleðilegs sumars með þökk fyrir innlitið í vetur.
Vetur og sumar rétt frusu saman í nótt sem veit á gott sumar og fyrirboði betri tíðar samkvæmt gamalli íslenskri þjóðtrú.
Með kveðjunni fylgir mynd sem tekin var við Sjóböðin í gærkveldi.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook