Gleðilegt nýtt ár

Það hefur verið stillt og fallegt vetrarveður á Húsavík í dag, Gamlársdag.

Gleðilegt nýtt ár
Almennt - - Lestrar 187

Við Húsavíkurhöfn síðdegis í dag.
Við Húsavíkurhöfn síðdegis í dag.

Það hefur verið stillt og fallegt vetrarveður á Húsavík í dag, Gamlársdag. 

Með þessari mynd sem tekin var nú undir kvöld óskar 640.is lesendum sínum um heim allan gleðilegs árs og friðar með þökk fyrir það gamla.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744