Gleđi og gaman á Ţorrablóti

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla fór fram 4. febrúar sl. í hátíđarskreyttum sal skólans.

Gleđi og gaman á Ţorrablóti
Almennt - - Lestrar 363

Gleđi og gaman á ţorrablóti 8. bekkjar.
Gleđi og gaman á ţorrablóti 8. bekkjar.

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla fór fram 4. febrúar sl. í hátíđarskreyttum sal skólans.

Áralöng hefđ er komin á blótiđ og líkt og áđur var um magnađ blót ađ rćđa ţar sem nemendur buđu foreldrum sínum, og eđa öđrum ćttingjum, međ sér til skemmtunarinnar.

Ţorramatnum var ađ vonum gerđ góđ skil og lagiđ tekiđ undir borđum viđ undirleik Hólmfríđar Benediktsdóttur.

Skemmtiatriđin voru góđ jafnt hjá nemendum sem foreldrum. Ţá var stiginn dans en dansćfingar höfđu fariđ fram dagana á undan.

Hér koma nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn. Dansinn varđ ţó endaslepptur ţar sem glórulaust veđur hafđi skolliđ á á međan blótinu stóđ og ţótti skynsamlegast ađ hafa sig heim međan fćrt var.

 

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Rafnar Máni Gunnarsson, Lea Hrund Hafţórsdóttir, Arnar Pálmi Kristjánsson og Snćdís Ósk Gunnarsdóttir stóđu sig vel í veislustjórninni.

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Ţorrablót 8 bekkjar Borgarhólsskóla

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Hólmfríđur Benediktsdóttir lék undir í fjöldasöngnum.

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Arnar Pálmi og Rafnar Máni međ skemmtiatriđi.

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Nemendur öttu kappi...

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

...viđ foreldra í ţrautakeppni.

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla

Ţorrablót 8. bekkjar Borgarhólsskóla


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744