20. maí
Gestabókarganga á GefluFréttatilkynning - - Lestrar 411
Ferđafélagiđ Norđurslóđ stendur fyrir gestabókargöngu nćstkomandi sunnudag, 22. maí.
Fariđ verđur međ gestabókina á fjalliđ Geflu, sem er hćsta fjall í Leirhafnarfjallgarđi, norđan Kópaskers. Ţetta er hluti af verkefninu "Fjölskyldan á fjalliđ".
Farinn er veguirinn út á Melrakkasléttu til norđurs frá Kópaskeri um 15 km. Lagt af stađ kl. 13:00 frá malarnámu sem er rétt norđan viđ Leirhafnarvatn.
Fjalliđ er 205 m. hátt og gönguvegalengdin 1,5 km á toppinn. Bókin verđur á Geflu í allt sumar og kallar á fólk ađ koma og skrifa nafiđ sitt.
Ferđafélagiđ býđur alla velkomna í hressandi útivist.