Gera það gott í handboltanum

Handboltastrákarnir í 4. flokki Völsungs hafa verið að gera það gott í vetur undir stjórn Vilhjálms Sigmundssonar þjálfara.

Gera það gott í handboltanum
Íþróttir - - Lestrar 372

Strákarnir glaðir með bikarinn.
Strákarnir glaðir með bikarinn.

Handboltastrákarnir í 4. flokki Völsungs hafa verið að gera það gott í vetur undir stjórn Vilhjálms Sigmundssonar þjálfara.

Eftir sigurleik gegn Þór sl. fimmmtudagskvöld fengu þeir afhentan bikar fyrir að verða meistarar B-riðils 2. deilar en þeir eru komnir úrslit í deildinni.

Að sögn Vilhjálms hafa drengirnir tekið miklum framförum í vetur enda mikið æft.

Handbolti

Fjórði flokkur Völsungs ásamt Villa þjálfara sínum.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744