Gengiđ á alţjóđleg­um bar­áttu­degi Sam­einuđu Ţjóđanna gegn kyn­bundnu of­beldi.

Síđdeg­is í gćr var gengiđ frá Húsavíkurkirkju ađ Kvíabekk til ađ sýna sam­stöđu gegn kyn­bundnu of­beldi en međ ţví var tekiđ ţátt í ár­legri Ljósa­göngu

Göngufólkiđ var á öllum aldri.
Göngufólkiđ var á öllum aldri.

Síđdeg­is í gćr var gengiđ frá Húsavíkurkirkju ađ Kvíabekk en međ göngunni var tekiđ ţátt í ár­legri Ljósa­göngu UN Women á alţjóđleg­um bar­áttu­degi Sam­einuđu Ţjóđanna gegn kyn­bundnu of­beldi.

Ţađ var Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis sem stóđ fyrir göngunni sem markar upphaf 16 daga baráttu gegn kynbundnu ofbeldi á konum og stúlkum um víđa veröld.

Kirkjan, umhverfi Kvíabekks og fleiri stađir voru lýstir upp og skreyttir međ appelsínugulu sem er litur átaksins 

Séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir sóknarprestur sagđi nokkur orđ í upphafi göngu ţegar ađ Kvíabekk var komiđ spilađi Adrienne Denise Davis nokkur lög á ţverflautu.

Ađ ţví loknu var bođiđ upp á kaffi og piparkökur áđur en Ósk Helgadóttir varaformađur verkalýđsfélagsins Framsýnar flutti rćđu dagsins.

Rćđuna má lesa hér en hér fyrir neđan má líta nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók. Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744