Gamla myndin - Hafliđi tekur viđtal viđ Atla Eđvaldsson

Gamla myndin ađ ţessu sinni er frá árinu 1992, nánar tiltekiđ ađ kveldi 7. júlí.

Hafliđi tekur viđtal viđ Atla Eđvaldsson.
Hafliđi tekur viđtal viđ Atla Eđvaldsson.

Gamla myndin ađ ţessu sinni er frá árinu 1992, nánar tiltekiđ ađ kveldi 7. júlí.

Ţađ kvöld atti Völsungur kappi viđ KR í Mjólkurbikarnum og samkvćmt frétt í Degi sluppu KR-ingar fyrir horn á Húsavík.

Á myndinni er Hafliđi Jósteinsson ađ taka viđtal fyrir Dag viđ Atla Eđvaldsson leikmann og ađstođarţjálfara KR og hér fyrir neđan er frétt Dags af leiknum.

KR-ingar sluppu fyrir horn á Húsavík:

„Ekki ósanngjarnt ţótt Völsungar hefđu unniđ" 

KR-ingar voru heppnir ađ fara međ sigur af hólmi á Húsavík í gćrkvöldi. Völsungar náđu forystunni strax í upphafi og voru betri ađilinn framan af en í seinni hálfleik tryggđi Steinar Ingimundarson KR sćti í 8 liđa úrslitum međ tveimur mörkum.

„Viđ vorum lélegir og ţađ hefđi ekki veriđ ósanngjarnt ţótt Völsungar hefđu unniđ. Ţetta var einn erfiđasti leikur sem viđ höfum spilađ í sumar," sagđi Atli Eđvaldsson, leikmađur og ađstođarţjálfari KR, í leikslok.

Strax eftir 45 sekúndur fékk Hilmar Hákonarson sendingu inn í vítateig KR, snéri laglega af sér varnarmann og skorađi međ góđu skoti viđ mikinn fögnuđ fjölda áhorfenda á Húsavík.

Völsungar voru ţar međ komnir á bragđiđ og gífurleg barátta ţeirra sló KR-inga út af laginu. Rétt fyrir hlé voru heimamenn tvívegis nálćgt ţví ađ bćta viđ mörkum og í annađ skiptiđ náđi Ólafur Gottskálksson ađ verja boltann í stöng eftir aukaspyrnu Skarphéđins Ívarssonar.

KR-ingar voru mun ákveđnari í seinni hálfleik en Völsungar börđust áfram vel og gáfu ţeim ekkert eftir. Síđan fór ţreyta ađ segja til sín hjá liđinu og kafla- skipti urđu í leiknum ţegar Steinari Ingimundarsyni var skipt inn á hjá KR fyrir Hilmar Björnsson. Steinar jafnađi leikinn á 30. mínútu eftir góđa sókn og skorađi síđan sigurmarkiđ fimm mínútum síđar eftir frábćra sending Einars Daníelssonar.

KR-ingar sóttu meira í framhaldinu en Völsungar beittu skyndisóknum og voru mjög nálćgt ţví ađ jafna í leikslok.

„Viđ gerđum mistök ţegar ţreytan fór ađ segja til sín en lékum vel fram ađ ţví. Nú vitum viđ hvađ viđ getum og ćtlum ađ ná upp sömu stemmningu gegn Haukum í deildinni á föstudagskvöldiđ," sagđi Björn Olgeirsson, ţjálfari og leikmađur Völsungs.                         HJ/JHB

Hafliđi tekur viđtal viđ Atla Eđvaldsson

Hafliđi Jósteinsson íţróttafréttaritari Dags tekur viđtal viđ Atla Eđvaldsson leikmann og ađstođarţjálfara KR. Ljósmynd Hafţór Hreiđarsson.

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744