01. feb
			Gamla myndin - Gummi Vald og Doddi Kobbi í aðgerðGamla myndin -  - Lestrar 628
			
		Það er kominn tími til að birta mynd frá fyrri tímum hér á 640.is og að þessu sinni er hún af sjómönnum við störf sín.
Myndina tók Hreiðar Olgeirsson um borð í Kristbjörgu ÞH 44 snemma á sjöunda áratug síðustu aldar.
Kristbjörgin var á dragnótaveiðum þegar myndin var tekin en á henni eru Guðmundur Valdimarsson og Þórður Jakob Adamsson í aðgerð.
Gummi Vald og Doddi Kobbi í aðgerð.
Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

































									
































 640.is á Facebook