05. feb
			Gamla myndin - Fúsi Leifs í harðviðnumGamla myndin -  - Lestrar 993
			
		Gamla myndin þessa vikuna var tekin 17. janúar 2002 í fyrirtækinu Húsvískum harðviði.
Hún sýnir Vigfús Leifsson stjórna einhverri maskínu sem notuð var við vinnsluna.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook