23. jún
			Gamla myndin-Fjöruferð í bongóblíðuGamla myndin -  - Lestrar 980
			
		Þann 9. júlí fyrir tíu árum var bongóblíða á Húsavík og gamla myndin að þessu sinni var tekin þann dag.
Krakkar, sem sóttu sumarnámskeið á vegum bæjarins, fóru þá í fjöruferð og byggðu m.a sandkastala og busluðu í sjónum. 
Gamla myndin sýnir þær Halldóru Björgu Þorvaldsdóttur og Þórdísi Ásu Guðmundsdóttur við leik í fjörunni.
Með því að smella á myndina má skoða hana í stærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook