Gáfu afrakstur tombólu til Krabbameinsfélags suður Þingeyinga

Þessir duglegu og skemmtilegu krakkar á myndinni héldu tombólu á dögunum.

Jóel Ingi, Guðný Hanna, Arnrún Eva og Laufey Kr.
Jóel Ingi, Guðný Hanna, Arnrún Eva og Laufey Kr.

Þessir duglegu og skemmtilegu krakkar á myndinni héldu tombólu á dögunum.

Afrasktur hennar var og 10.263 kr. sem þau gáfu til Krabbameinsfélags suður-Þingeyinga.

Þau heita Jóel Ingi, Guðný Hanna, Arnrún Eva og Laufey Kristín og á Fésbókarsíðu Krabbameinsfélags suður Þingeyinga er þeim þakkað kærlega fyrir þetta góða framtak.

Tombóla

Jóel Ingi, Guðný Hanna, Arnrún Eva og Laufey Kristín.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744