Fyrri thlutun Aftur heim 2014

Snemma rs 2013 var fari af sta me runarverkefni Aftur heim.

Fyrri thlutun Aftur heim 2014
Frttatilkynning - - Lestrar 397

Snemma rs 2013var fari af sta me runarverkefni Aftur heim.

Markmi verkefnisins er a efla tengsl vi brottflutta unga listamenn r ingeyjarsslu og gefa eim tkifri til a vinna a metnaarfullum menningarverkefnum heimabygg.

rija thlutun verkefnisins var febrar. thluta var um 1.2 milljnum krna til fimm verkefna.

Eftirtalin verkefni hlutu vilyri um verkefnastyrk:

Tir Innsetning Bragganum tu ra afmli hans slstum 2014

Umskjandi Ingibjrg Gumundsdttir

Verkefni er samstarfsverkefni Ingibjargar og listakonunnar YST- Ingunnar St. Svavarsdttur. Ingibjrg mun vinna sinn hluta verksins Kpaskeri og uppskeran er samsning Ingibjargar og YST. Um verki segir Ingibjrg: Verki er marglaga innsetning, samofin verkum okkar, kvenna sn hvoru viskeiinu af sn hvorri kynslinni me mislangan og mislitan list- og viferil a baki: Tir hefur margvslega merkingu slensku mli og eins mun vera um verki, a m lesa mislegt og er lsandi fyrir a inntak sem vi viljum a endurspeglist sningunni. a mun tlka andstur; svart og hvtt litrf blsins og litleysuna. Strt og smtt Yst me groddalegan hran tjrupappa og g me brothttan fnlegan leir.

Langanes er ekki ljtur tangi

Umskjandi Hildur sa Henrsdttir
Me verkefninu vill Hildur sa draga fram menningarleg einkenni rshafnar og nrumhverfis, samt v a gera nttrunni kring htt undir hfi og efla staarvitund flks enn frekar. essum markmium hyggst hn n me v a starfa rshfn mnu sumar og mla myndir af svinu anda rmantkur og impressionisma. Markmi Hildar su er a mla a.m.k. eina mynd daglega. Um mitt sumar verur sning afrakstri verkefnisins.

jsgur Mvatnssveit

Umskjandi Jenn Lra Arnrsdttir
Verkefni er unni samstarfi vi Mvatnsstofu. Markmi verkefnisins er a setja upp leiksningu Mvatnssveit ar sem jsgum verur mila til feramanna. Lg verur hersla sgur af hulduflki Mvatnssveit. Leiksningin verur formi einleiks sem sndur verur utan dyra daglega einn mnu sumar. Einnig er gert r fyrir a gera styttri tgfur af verkinu sem hgt verur a bja upp yfir vetrartmann.

Bernskuminningar r ingeyjarsslu

Umskjandi Halldra Kristn Bjarnadttir
Halldra fr styrk til a setja upp ljsmyndasningu sem hn byggir bernskuminningum 15-20 ingeyinga, myndunum fylgir texti um minningar vikomandi. Sningin verur Safnahsinu Hsavk.

Auk ofangreindra aila hlaut einn aili vilyri um ferastyrk.
Tnleikar Kjass ingeyjarsslu
Umskjandi Fanney Kristjnsdttir

Nsta thlutun Aftur heim verur haustdgum.

Aftur heim er samstarfsverkefni Menningarrs Eyings, Atvinnurunarflags ingeyinga ogMenningarmistvar ingeyinga. Verkefni er unni me styrk r sknartlun landshluta.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744