Fulltrúar B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstćđisflokks hafa ákveđiđ ađ taka upp meirihlutaviđrćđur

Fulltrúar B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstćđisflokks hafa ákveđiđ ađ taka upp viđrćđur um myndun meirihluta í sveitarstjórn

Fulltrúar B-lista Framsóknar-flokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstćđisflokks hafa ákveđiđ ađ taka upp viđrćđur um myndun meirihluta í sveitarstjórn Norđurţings.

B-listinn fékk 31,6% og ţrjá menn kjörna og D-listinn 23,9% og tvo menn kjörna.
 
Ţađ eru níu fulltrúar í sveitarstjórn Norđurţings.
 
Hjálmar Bogi Hafliđason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiđa umrćđurnar.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744