16. sep
Freyja Dögg Frímannsdóttir ráđin svćđisstjóri RÚVAKFréttatilkynning - - Lestrar 404
Freyja Dögg Frímannsdóttir hefur veriđ ráđin svćđisstjóri RÚVAK.
Svćđisstjóri verkstýrir og ber ábyrgđ á fréttaflutningi af landsbyggđinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum en RÚV er međ fréttamenn og fréttaritara í öllum landshlutum.
RÚV ćtlar ađ efla starfsemi sína á landsbyggđinni á nćstu misserum og framundan er vinna viđ endurskipulagningu, ţróun og uppbyggingu til framtíđar en Freyja mun leiđa ţessa vinnu. Svćđisstjóri mun stýra starfsemi RÚV á Akureyri sem og annarri starfsemi á landsbyggđinni. Ýmsar breytingar eru áformađar, međal annars verđur lögđ stóraukin áhersla á miđlun svćđisbundinna frétta á vefnum.
Í fréttatilkynningu segir ađ Freyja Dögg hafi starfađ um nokkurra ára skeiđ sem fréttamađur hjá RÚV á Akureyri auk ţess sem hún hafi umtalsverđa reynslu af verkefnastjórnun og vinnslu fyrir vef. Hún er međ meistaragráđu í upplýsingatćknifrćđi.
Innskot: Svona fyrir ţá lesendur 640.is sem ekki vita ţá er Freyja Dögg dóttir Frímanns kokks og Jóhönnu Björns.