Fréttir af ársţingi HSŢ - Jón Sverrir nýr formađur

Fjórtánda ársţing HSŢ var haldiđ í Sólvangi á Tjörnesi ţann 12. mars sl. Var ţingiđ vel sótt af ađildarfélögum HSŢ.

Jón Sverrir Sigtryggsson og Jónas Egilsson.
Jón Sverrir Sigtryggsson og Jónas Egilsson.

Fjórtánda ársţing HSŢ var haldiđ í Sólvangi á Tjörnesi ţann 12. mars sl. Var ţingiđ vel sótt af ađildarfélögum HSŢ.

Helstu tíđindi ţingsins voru ţau ađ nýr formađur HSŢ var kjörinn, Jón Sverrir Sigtryggsson, en Jónas Egilsson, fráfarandi formađur gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Góđir gestir ÍSÍ og UMFÍ sóttu ţingiđ, ţeir Andri Stefánsson framkvćmdastjóri ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formađur UMFÍ. Fluttu ţeir m.a. stutt erindi varđandi íţróttahreyfinguna og framtíđ hennar sem innlegg í málefnaumrćđu sem fram fór á ţinginu.

Veittar voru viđurkenningar til íţróttamanna ársins en íţróttamađur HSŢ fyrir áriđ 2021 var kjörin Tamara Kaposi-Keto, blakmađur HSŢ. Ađrir íţróttamenn sem hlutu viđurkenningu voru Tómas Halldór Pétursson frjálsíţróttamađur HSŢ, Einar Eyţórsson glímumađur HSŢ, Sćţór Olgeirsson knattspyrnumađur HSŢ, Jakob Sćvar SIgurđsson skákmađur HSŢ og Rosa Maria Millan skotíţróttamađur HSŢ. Sparisjóđur Suđur-Ţingeyinga og stjórn HSŢ veitti íţróttamönnunum peningalegan styrk og viljum viđ koma á framfćri bestu ţökkum til Sparisjóđsins fyrir stuđninginn.

Jónas Egilsson hlaut starfsmerki UMFÍ fyrir störf sín sem formađur HSŢ en Jónas lagđi m.a. grunn ađ Ćfum alla ćvi, stefnu HSŢ í íţrótta- og ćskuýđsmálum. Einnig hlaut Ragnar Emilsson, Golfklúbbi Húsavíkur, Silfurmerki ÍSÍ fyrir störf sín í ţágu klúbbsins. En auk ţess ađ hafa gengt mörgum ábyrgđarstörfum innan golfklúbbsins ţá hefur hann sýnt mikiđ frumkvćđi í endurbótum á vellinum og var einn ađal hvatamađur ađ uppsetningu golfhermis.

Silfurmerki HSŢ fengu ţau Valgerđur Sćmundsdóttir og Ţorsteinn Ćgir Egilsson UMFL fyrir frábćrt uppbyggingarstarf innan Umf. Langnesinga svo eftir hefur veriđ tekiđ á landsvísu. Einnig hlutu Silfurmerki HSŢ ţeir Gunnólfur Sveinsson og Gylfi Sigurđsson í Skotfélagi Húsavíkur fyrir ötult starf ađ uppbyggingu ađstöđu og framgangi skotíţrótta hjá skotfélaginu.

Gullmerki HSŢ var veitt Marinó Eggertssyni, Golfklúbbinum Gljúfra en Marinó hefur af einskćrum áhuga haldiđ úti og rekiđ golfvöllinn í Ásbyrgi í fjöldamörg ár.

Á ţinginu var m.a. haldin málefnavinna ţar sem ţingfulltrúum var skipt niđur í hópa og fengu allir hópar sömu spurningar til ţess ađ rćđa og koma međ sameiginlegt svar hópsins. Gekk ţetta ágćtlega og komu fjölmargar góđar hugmyndir fram fyrir nýja stjórn HSŢ varđandi framtíđina. Sem dćmi má nefna hvernig HSŢ/félögin gćti bćtt starfiđ međ ţví ađ samnýta ţjálfara og auka samvinnu t.d. í frćđslumálum og sameiginlegum viđburđum. Ţá var eindregin afstađa međ ţví ađ efla frekar samstarfiđ innan hérađs og komu fjölmargar góđar hugmyndir fram en síđur vildu ţingfulltrúar leggja áherslu á ađ stćkka hérađiđ ţó svo ađ aukin samvinna sé alltaf jákvćđ.

Ađildarfélagaflóra HSŢ breyttist á ţinginu en ađild tveggja nýrra félaga ađ HSŢ var samţykkt en ţađ eru Íţróttafélagiđ Ţingeyingur viđ Öxarfjörđ og Skotíţróttafélag Norđurlands á Húsavík. Ţá var Golfklúbburinn Hvammur á Grenivík skráđur úr HSŢ en klúbburinn hefur hćtt allri starfsemi.

Ársskýrslu HSŢ og ţinggerđ verđur hćgt ađ nálgast á heimasíđu HSŢ sjá www.hsth.is/arsthing


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744