Fréttatilkynning - Samkomulag um starfslok Dragan Stojanovic

Samkomulag hefur náđst um starfslok ađalţjálfara Völsungs í meistaraflokki karla í knattspyrnu, Dragans Stojanovic, en hann hefur veriđ ađalţjálfari

Dragan Stojanovic
Dragan Stojanovic

Fréttatilkynning – Í.F. Völsungur
Húsavík 5.júlí 2013

Samkomulag hefur náđst um starfslok ađalţjálfara Völsungs í meistaraflokki karla í knattspyrnu, Dragans Stojanovic, en hann hefur veriđ ađalţjálfari liđsins undanfarin tvö keppnistímabil međ góđum árangri, en liđiđ varđ Íslandsmeistari 2. deildar á síđasta keppnistímabili undir hans stjórn.

Stjórn knattspyrnuráđs vill ţakka Dragan Stojanovic fyrir hans framlag í ţágu félagsins um leiđ og honum er óskađ velfarnađar í ţeim störfum sem hann mun taka sér fyrir hendur.

Stjórn Knattspyrnudeildar Völsungs
Ađalstjórn Í.F. Völsungs

1


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744