Frestun á fundum í Öxarfirði og Húsavík

Vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn hefur verið ákveðið að fresta upplýsingafundum vegna eldgossins í Holuhrauni og jarðhræringa í Bárðarbungu,

Frestun á fundum í Öxarfirði og Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 339

Vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn hefur verið ákveðið að fresta upplýsingafundum vegna eldgossins í Holuhrauni og jarðhræringa í Bárðarbungu, sem vera áttu í Lundi í Öxarfirði og Húsavík í dag og í kvöld. 


Nýir fundatímar verða auglýstir síðar.
 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744