12. nóv
Framsýnarmótið í skák 2010Aðsent efni - - Lestrar 62
Framsýnarmótið í skák 2010verður haldið helgina 12-14 nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar að Garðarsbraut 26 Húsavík. Það er skákfélagið Goðinn í Þingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldið.
Mótið er öllum áhugasömum opið, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öðrum stéttarfélögum í Þingeyjarsýslu eða í skákfélaginu Goðanum geta unnið til verðlauna
Frekari upplýsingar og dagskrá mótsins má skoða hér