Framsýn styrkir Ungmennafélagiđ Bjarma

Umf. Bjarmi í Fnjóskadal hefur fjárfest í skíđagönguspora ásamt beltabúnađi og tönn.

Framsýn styrkir Ungmennafélagiđ Bjarma
Almennt - - Lestrar 103

Umf. Bjarmi í Fnjóskadal hefur fjárfest í skíđagönguspora ásamt beltabúnađi og tönn.

Hefur Land og Skógur, sem hefur yfirumsjón međ Vaglaskógi tekiđ ađ sér ađ sjá um sporann, trođa brautir, grisja og huga ađ öđru sem tryggir ađ allar ađstćđur verđi til fyrirmyndar.

Nýi búnađurinn mun  gjörbreyta ađstöđu fyrir skíđagöngufólk og annađ útivistarfólk  sem sćkja skóginn heim yfir vetrartímann.

Frá ţessu segir á heimasíđu Framsýnar en stjórn og trúnađarráđ félagsins samţykkti nýveriđ ađ leggja verkefninu til kr. 200.000,-.

Ţannig vill félagiđ koma ađ ţví ađ efla starfsemi Ungmennafélagsins Bjarma sem gegnir líkt og önnur ungmennafélög mikilvćgu hlutverki í sínu byggđarlagi. Búnađurinn kostar nokkrar milljónir og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtćki lagt verkefninu liđ međ fjárframlögum.

Ţađ var Ósk Helgadóttir varaformađur Framsýnar sem afhendi Úllu Árdal gjöfina frá félaginu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744