Framsókn notar uppstillingaraðferðina

Þann 31. maí næstkomandi fara fram sveitarstjórnarkosningar.

Framsókn notar uppstillingaraðferðina
Fréttatilkynning - - Lestrar 484

Þann 31. maí næstkomandi fara fram sveitarstjórnarkosningar.

Á félagsfundi hjá Framsóknarfélagi Þingeyinga, laugardaginn 30. nóvember síðastliðinn var samþykkt að nota uppstillingu við skipan á B-lista Framsóknarflokks í Norðurþingi.

Jafnframt var samþykkt tillaga þess efnis að stjórn félagsins skuli skipa uppstillingarnefnd sem síðan leggur tillögu sína fyrir félagsfund.

Stjórn Framsóknarfélags Þingeyinga


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744