Framhaldsskólinn á Laugum er Mannréttindaframhaldsskóli ársins 2018

Framhaldsskólinn á Laugum tók ađ venju ţátt í bréfamaraţoni Amnesty International, bréf til bjargar lífi, í desember síđast liđnum.

Framhaldsskólinn á Laugum tók ađ venju ţátt í bréfamaraţoni Amnesty International, bréf til bjargar lífi, í desember síđast liđnum.

Í frétt á heimasíđu skólans segir: "

Viđ fórum međ sigur af hólmi í framhaldsskólakeppninni í flokknum flestar undirskriftir miđađ viđ nemendafjölda og ber skólinn ţví titilinn Mannréttindaframhaldsskóli ársins 2018.  Viđ erum ađ sjálfsögđu afar stolt af ţessum titli og fögnum ţví ađ nemendur og starfsfólk láti sig mannréttindi varđa og sýni ţađ í verki".

Fyrir nokkru söfnuđust nemendur og starfsmenn saman í matsal skólans til ađ taka á móti viđurkenningarskjali og glćsilegum farandgrip. Ţađ voru ţćr Hera og Ţórkatla frá Íslandsdeild Amnesty International sem komu fćrandi hendi, og komu einnig međ dýrindis köku í tilefni dagsins.

Laugaskoli

Ţađ var Eyţór Kári Ingólfsson, forseti nemendafélagsins sem tók viđ verđlaunagripnum úr hendi Heru Sigurđardóttir.  Međ á myndinni er Jóhanna Eydís bókasafnskennari sem sá ađ mestu um framkvćmd bréfamaraţonsins.

Međfylgjandi frétt og myndir eru fengnar af heimasíđu Framhaldsskólans á Laugum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744