Frambođslisti Sjáfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi samţykktur

Tillaga ađ frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var samţykkt á fundi kjördćmisráđs í Mývatnssveit í dag.

Tillaga ađ frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var samţykkt á fundi kjördćmis-ráđs í Mývatnssveit í dag.

Sex efstu sćti listans eru skipuđ af frambjóđendum í prófkjöri flokksins sem fram fór 29. maí sl. 

Frambođslistinn í heild sinni:

1. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, Akureyri
2. Berglind Ósk Guđmundsdóttir, lögfrćđingur, Akureyri
3. Berglind Harpa Svavarsdóttir, bćjarfulltrúi og formađur byggđaráđs, Egilsstöđum
4. Ragnar Sigurđsson, bćjarfulltrúi, Reyđarfirđi
5. Gunnar Hnefill Örlygsson, framkvćmdamađur, Húsavík
6. Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, háskólanemi, Ólafsfirđi
7. Hanna Sigríđur Ásgeirsdóttir, sjálfstćđur atvinnurekandi, Siglufirđi
8. Ketill Sigurđur Jóelsson, verkefnastjóri, Akureyri
9. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, bóndi og fjölskyldufrćđingur, Eyjafjarđarsveit
10. Einar Freyr Guđmundsson, menntaskólanemi, Egilsstöđum
11. Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Raufarhöfn
12. Freydís Anna Ingvarsdóttir, sjúkraliđi og bóndi, Ađaldal
13. Róbert Ingi Tómasson, framleiđslustjóri, Seyđisfirđi
14. Guđný Margrét Bjarnadóttir, kennari og skíđaţjálfari, Eskifirđi
15. Jens Garđar Helgason, framkvćmdastjóri, Eskifirđi
16. Kristín Halldórsdóttir, rekstrarstjóri, Akureyri
17. Stefán Magnússon, bóndi, Hörgársveit
18. Guđrún Ása Sigurđardóttir, leikskólastarfsmađur, Fáskrúđsfirđi
19. Arnbjörg Sveinsdóttir, fyrrv. alţingismađur, Seyđisfirđi
20. Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, Akureyri

Ljósmynd - Ađsend

Međaldur tíu efstu er 36,3 ár og međalaldur allra frambjóđenda er 44,5 ár.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744