Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Suður-Þingeyjarsýslu

Fyrirhuguð er haustferð til Cornwall á suður Englandi 4. -8. október 2018.

Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Suður-Þingeyjarsýslu
Auglýsing - - Lestrar 436

Port Isaac.
Port Isaac.

Fyrirhuguð er haustferð til  Cornwall á suður Englandi 4. -8. október 2018.

Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslna fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.  

Hér má sjá auglýsingu um ferðina


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744