Fosshótel Húsavík komið í Vakann

Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum.

Fosshótel Húsavík komið í Vakann
Almennt - - Lestrar 572

Eyrún og Erla Torfadætur með viðurkenningu Vakans.
Eyrún og Erla Torfadætur með viðurkenningu Vakans.

Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum.

Þar með eru 8 hótel undir hatti Íslandshótela komin með stjörnuflokkun Vakans.

Auk þess eru veitingastaðir á vegum keðjunnar Haust, Bjórgarðurinn og Grand Restaurant allir með gæðaviðurkenningu Vakans. (ferdamalastofa.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744