20. ágú
Fosshótel Húsavík komið í VakannAlmennt - - Lestrar 572
Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum.
Þar með eru 8 hótel undir hatti Íslandshótela komin með stjörnuflokkun Vakans.
Auk þess eru veitingastaðir á vegum keðjunnar Haust, Bjórgarðurinn og Grand Restaurant allir með gæðaviðurkenningu Vakans. (ferdamalastofa.is)