24. nóv
Fóru á SilfurleikanaÍţróttir - - Lestrar 588
Silfurleikar ÍR eru haldnir í nóvember ár hvert en ţeir fóru fram sl. laugardag í Laugardalshöll.
Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1996 og hét ţá Haustleikar ÍR. Nafninu var breytt áriđ 2006 til ađ minnast ţess ađ 50 ár voru ţá liđin frá ţví ađ ÍR-ingurinn Vilhjálmur Einarsson fékk silfurverđlaun í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourn í Ástralíu. Međ Silfurleikum vilja ÍR-ingar minnast ţessa mikla afreks og ţrístökk skipar ţar veglegan sess eins og vera ber. Silfurleikar ÍR eru fyrir 17 ára og yngri.
Fimm strákar fóru frá HSŢ á Silfurleikana stađráđnir í ađ bćta sinn persónulega árangur í sínum greinum á ţessu aldurs ári. Alls kepptu ţeir í 15 greinum og náđu ađ bćta sinn persónulega árangur eđa jafna hann í 9 ţeirra. Allir náđu ađ bćta sig í einhverri grein. Ađ auki náđu ţeir sér í ţrjú verđlaunasćti. Jón Alexander Arthúrsson vann kúluvarp í flokki 13 ára pilta međ kasti upp á 12,04. Eyţór Kári Ingólfsson varđ annar í hástökk 15 ára pilta, stökk 1,67 m. Unnar Ţór Hlynsson einnig 15 ára varđ í 3. sćti í 60 m. hljóp á tímanum 7,90 sek. (hsth.is)
Ari Ingólfsson, Unnar Ţór Hlynsson, Eyţór Kári Ingólfsson, Jón Alexander Athúrsson, Hilmir Smári Kristinsson. Ljósm. HSŢ


































































640.is á Facebook