07. sep
Flugfélagið Ernir fjölgar flugferðum til HúsavíkurAlmennt - - Lestrar 272
Flugfélagið Ernir hafa ákveðið að fjölga aftur ferðum til Húsavíkur, það er að bæta við flugum á þriðjudögum og fimmtudögum í tvær ferðir á dag.
Þetta eru að mjög jákvæðar fréttirnen áfram verður svo flogið einu sinni á dag; mánudag, föstudag og sunnudag.