Fjórtán verkefni valin á Fjárfestahátíđ NorđanáttarFréttatilkynning -  - Lestrar 385
			
		Fjórtán verkefni hafa veriđ valin til ţátttöku á Fjárfestahátíđ Norđanáttar sem fer fram á Siglufirđi ţann 29. mars nćstkomandi.
Ţetta er í annađ sinn sem Norđanátt stendur ađ hátíđinni en ţrjátíu verkefni af öllu landinu sóttu um ţátttöku í ár.
Kjarnastarfsemi Norđanáttar snýr ađ svokölluđum FEW-nexus eđa matur- orka- vatn og ţau verkefni sem taka ţátt snerta öll á ţessum áherslum međ einum eđa öđrum hćtti.
Verkefnin sem munu taka ţátt á Fjárfestahátíđ Norđanáttar 2023 eru:
(N) Norđurland / (S) Suđurland / (H) Höfuđborgarsvćđi / (VF) Vestfirđir / (V) Vesturland / (R) Reykjanes / (A) Austurland 
 
 Bambahús - Úr drasli í nasl (VF)
 Biopol - Ocean Gold (N)
 EONE ehf. - e1 sameinar allar hleđslustöđvar í eitt app fyrir rafbílinn ţinn! (Allt landiđ)
 Frostţurrkun ehf. - Miđlćgt frostţurrkunarver á Íslandi sem ţjónustar fyrirtćki og framleiđir frostţurrkađar afurđir úr íslenskum hráefnum (S)
 Gefn - Nýsköpun í grćnni efnafrćđi (H)
 GeoSilica Iceland - GeoSilica framleiđir hágćđa steinefni úr íslensku jarđhitavatni međ byltingarkenndri framleiđsluađferđ ®
 GreenBytes - Reducing food waste and increasing profit in restaurants. (H)
 Gull úr Grasi - Tryggjum fóđur og fćđuöryggi (N)
 IceWind - Vindtúrbínur fyrir öfgafullt veđurfar á norđurslóđum (H)
 Kaja Organic - Jurtamjólkur verksmiđja (V)
 Melta - Melta er ný closed-loop hringrásarţjónusta fyrir lífrćnan heimilisúrgang* sveitarfélaga á landsbyggđunum og framleiđsla á Meltu: gerjuđum lífrćnum áburđi (S)
 Skógarplöntur ehf. - Framleiđsla á skógarplöntum á nýjan hátt (N)
 Vínland Vínekran -  Vínrćkt, víngerđ, veitingarstađur og vínmeđferđa Spa (S)
 YGG - Yggdrasill Carbon ţróar hágćđa íslenskar vottađar kolefniseiningar úr landnýtingarverkefnum (A)
Í valnefnd sátu Sigurđur Markússon, forstöđumađur nýsköpunardeildar á Viđskiptaţróunar- og nýsköpunarsviđi Landsvirkjunar, Melkorka Sigríđur Magnúsdóttir, međstofnandi og eigandi Iceland Innovation Week, Hreinn Ţór Hauksson, framkvćmdastjóri viđskipta- og vöruţróunar hjá Íslenskum Verđbréfum, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvćmdastjóri Íslenska ferđaklasans, Sveinn Margeirsson, framkvćmdastjóra nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brimi og Kolfinna Kristínardóttir, verkefnastjóri hjá KLAK - Icelandic Startups.
Ađ verkefninu Norđanátt standa, Eimur, SSNE, SSNV, RATA og Hrađiđ Húsavík međ stuđningi frá Umhverfis-, orku-, og loftslagsráđuneytinu. Hópurinn vinnur í anda nýrrar klasastefnu, ţvert á stofnanir samfélagsins sem hrađar framţróun og nýsköpun.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook