23. apr
Fjölskyldudagur á ReykjaheiðiAlmennt - - Lestrar 101
Laugardaginn 23. apríl nk. kl. 11:00 verður síðasta gönguskíðaæfing vetrarins.
Foreldrar og systkin, afar og ömmur, eru hjartanlega velkomin. Þátttakendur eru hvattir til að hafa nesti meðferðis.
Göngum saman og eigum góðan dag á heiðinni. Allir velkomnir.