Fjárhagsáćtlun Skútustađahrepps 2019: Ókeypis skólamáltíđir, lćkkun fasteignagjalda eldri borgara og miklar fjárfestingarAlmennt - - Lestrar 436
Sveitarstjórn Skútustađahrepps samţykkti fjárhagsáćtlun 2019-2022 á fundi sínum 28. nóvember 2018.
í tilkynningu segir ađ fjárhagsáćtlunin endurspegli viđsnúning í rekstri sveitarfélagsins undanfarin ár til hins betra og ber ţess merki ađ frekari uppbygging er fram undan.
Forgangsverkefni nćsta árs er stćkkun leikskóla, viđhald á eignum sveitar-félagsins, kaup á nýjum íbúđum og komiđ verđur sérstaklega til móts viđ tvo hópa, ţ.e. fjölskyldufólk og eldri borgara:
• Fjölskyldufólki međ ţví ađ bjóđa upp á ókeypis skólamáltíđir í grunnskóla og leikskóla frá og međ áramótum.
• Eldri borgurum međ ţví ađ lćkka fasteignagjöld verulega. Í flestum tilfellum falla fasteignagjöld ţeirra alveg niđur ţví tekjuviđmiđ til niđurfellingar og afsláttar hafa veriđ hćkkuđ um 38% á milli ára.
Fjárhagsáćtlun ţessi hefur veriđ unnin af sveitarstjórn, sveitarstjóra, skrifstofustjóra auk ţess sem samráđ var haft viđ forstöđumenn stofnana sveitarfélagsins og endurskođanda.
Fjárhagsáćtlunin er unnin út frá markmiđum sem sveitarstjórn setti sér á 5. fundi ţann 26. september 2018 en ţau eru:
Áfram skal haldiđ međ markmiđ sem sett voru í fjárhagsáćtlun 2018-2021. Rekstur A-hluta sveitarfélagsins verđi í jafnvćgi, ţ.e. skatttekjur og ţjónustutekjur standi undir rekstri málaflokka og sjóđa A-hluta. Jákvćđ rekstrarniđurstađa samstćđu, ţ.e. A- og B-hluta, sem jafnframt standi undir framkvćmdum án lántöku. Engar vaxtatekjur verđi nýttar til rekstrar, eingöngu til fjárfestinga eđa til ađ auka viđ handbćrt fé Skútustađahrepps. Sem ţýđir ţá ađ rekstrarafgangur ţarf ađ vera meiri eđa jafnmikill og vaxtatekjur. Handbćrt fé verđi ekki lćgra en 100 milljónir króna.