Fjallalamb fćr leyfi til útflutnings á lambakjöti til Kína

Fjallalamb hf. á Kópaskeri hefur fengiđ leyfi til ađ flytja lambakjöt frá Íslandi á Kínamarkađ og gćti útflutningur hafist í nćstu sláturtíđ.

Fjallalamb hf. á Kópaskeri hefur fengiđ leyfi til ađ flytja lambakjöt frá Íslandi á Kínamarkađ og gćti útflutningur hafist í nćstu sláturtíđ.

Í tilkynningu Matvćlastofnunar segir ađ undanfarin 4 ár hafi stofnunin í samvinnu viđ atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ, utanríkisráđuneytiđ og sendiráđ Íslands í Kína unniđ ađ öflun leyfis til útflutnings á lambakjöti frá Íslandi til Kína.

"Síđastliđiđ haust var undirritađur samningur milli Íslands og Kína um skilyrđi, heilbrigđiskröfur og eftirlit vegna útflutnings á lambakjöti frá Íslandi til Kína.

Í kjölfariđ á ţví sótti Fjallalamb hf á Kópaskeri um leyfi fyrir sláturhús, kjötpökkunarstöđ og frystigeymslu fyrirtćkisins til útflutnings á lambakjöti til Kína.

Mikilvćgustu kröfur Kínverja varđa riđu. Einungis má flytja kjöt af lömbum yngri en 6 mánađa sem fćdd eru og alin á riđulausum svćđum og jafnframt eiga sláturhús, kjötpökkunarstöđvar og frystigeymslur ađ vera á riđulausum svćđum.

Fjallalamb hf. uppfyllir ţessi skilyrđi og ađrar kröfur kínverskra yfirvalda og ţađ hefur nú veriđ sett á opinberan lista í Kína yfir fyrirtćki sem hafa leyfi til ađ flytja lambakjöt frá Íslandi á Kínamarkađ. Útflutningur getur hafist í nćstu sláturtíđ" segir í tilkynningunni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744