22. júl
Fiskeldisskólinn á HúsavíkAlmennt - - Lestrar 47
Fiskeldisskóli unga fólksins fór fram í síđustu viku á Húsavík í tengslum viđ vinnuskólann fyrir krakka í 8. og 9. bekk.
Markmiđ skólans er ađ kynna sjávarútveg fyrir nemendum og lögđ áhersla á fiskeldi enda mikiđ fiskeldi í sveitarfélaginu. Kennt var frá mánudegi til fimmtudags fyrir hádegi, bođiđ var upp á fyrirlestra og fariđ í heimsóknir í Norđursiglingu, Rifós og Silfurstjörnuna.
Sjávarútvegsskólinn hefur veriđ um allt land í nokkur ár en kennt er á Austfjörđum, Ísafirđi, Sauđárkróki, Snćfellsnesi, Reykjavík og Höfn í Hornafirđi.
Fiskeldisskólinn er svo á Húsavík og í Ţorlákshöfn og eru kennarar sjávarútvegsfrćđingar.