Fimm gull, ţrjú silfur og fimm brons á Stórmóti ÍRÍţróttir - - Lestrar 412
Helgina 11.-12.febrúar fóru 26 keppendur frá HSŢ, ásamt ţremur farastjórum og tveimur ţjálfurum, á stórmót ÍR.
Sagt er frá ferđinni á mótiđ á Fésbókarsíđu frjálsíţróttaráđs HSŢ:
Fariđ var međ rútu frá Fjallasýn og farţegum safnađ saman á Húsavík, viđ Einarsstađaafleggjara og svo á Fosshóli. Međ okkur í för voru keppendur UFA og tókum viđ ţau upp í viđ Bogann. Ferđin suđur gekk mjög vel og vorum viđ komin í Laugalćkjarskóla, ţar sem viđ gistum, rúmlega níu um kvöldiđ.
Ţegar búiđ var ađ koma sér fyrir fengum viđ okkur hressingu og svo fóru menn ađ undirbúa sig í svefn. Fyrstu keppendur hófu keppni um níu á laugardagsmorguninn og ţeir síđustu voru ađ ljúka keppni um hálf sjö um kvöldiđ svo ţađ var löng og ströng viđvera en keppendur okkar stóđu sig mjög vel ţennan daginn, hvort sem ţeir voru ađ keppa eđa hvetja upp í stúku. Ţegar búiđ var ađ nćra sig á lasagne fórum viđ í sund ađ slaka á og leika okkur. Áđur en fariđ var ađ sofa fengu menn sér smá nćringu. Ţađ voru ekki eins margir sem voru ađ keppa á sunnudeginum og ţá voru hinir sem ekki voru ađ keppa fengnir til ađ ađstođa viđ ađ pakka saman og ganga frá í skólanum áđur en fariđ var í höllina.
Skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ á sunnudeginum var dagskráin brotin upp međ friđarhlaupi en ţetta er annađ áriđ í röđ sem Stórmót ÍR er heimsótt. Eftir stutta friđarstund var hlaupinn einn hringur á brautinni og tók HSŢ ađ sjálfsögđu mjög virkan ţátt í ţessari athöfn. Friđarhlaupiđ er 30 ára á ţessu ári. Upp úr klukkan fimm lauk mótinu og ţá drifu menn sig upp í rútu og haldiđ heim á leiđ međ smá hamborgarastoppi í Borgarnesi.
Alls fengu keppendur HSŢ fimm gull, ţrjú silfur og fimm brons og voru međ 36 persónulegar bćtingar sem er stórglćsilegur árangur. Björg Gunnlaugsdóttir 11 ára var í 2.sćti í 60m, 1.sćti í 600m og 1.-2.sćti í hástökki. Hafţór Höskuldsson 12 ára var í 2.sćti í kúluvarpi. Heimir Ari Heimisson 15 ára var í 1.sćti í hástökki og 2.sćti í 60m grind. Jón Alexander Artúrsson 15 ára var í 1.sćti í kúluvarpi. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir 16 ára var í 1.sćti í langstökki og 3.sćti í 60m grind. Halldór Tumi Ólason 16 ára var í 3.sćti í langstökki. Hilmir Smári Kristinsson var í 3.sćti í 800m. Eyţór Kári Ingólfsson 17 ára var í 3.sćti í stangarstökki og hástökki.
Viđ ţökkum Fjallasýn, Mjólkursamlaginu, Hveravöllum og Ölgerđinni fyrir veittan stuđning og viđ viljum líka ţakka fyrir bakkelsiđ sem viđ fengum frá nokkrum foreldrum. Takk fyrir samveruna um helgina keppendur og til hamingju međ árangurinn.