30. sep
Ferðamaður slasaður eftir fall við GoðafossAlmennt - - Lestrar 476
Erlendur ferðamaður er mikið slasaður eftir að hafa fallið í Skjálfandafljót við Goðafoss.
Maðurinn var flluttur á sjúkrahús á Akureyri í sjúkrabíl og í frétt RÚV kemur fram að þyrla Landhelgis-gæslunnar flaug norður til móts við sjúkrabílinn. Hugsanlegt er að hann fari um borð í þyrluna og verði fluttur á Landspítalann.