Ferđalöngum vísađ frá tjaldsvćđum í blíđunni

Blíđviđri er spáđ á NA horni landsins um helgina og nćstu daga.

Tjaldstćđiđ á Húsavík í morgun.
Tjaldstćđiđ á Húsavík í morgun.

Blíđviđri er spáđ á NA horni landsins um helgina og nćstu daga.

Á heimasíđu Norđurţings segir ađ ferđalangar streymi á svćđiđ og sveitarfélagiđ iđar af mannlífi.

Í tilkynningu segir:

Vegna fjöldatakmarkana á tjaldsvćđi eru öll tjaldsvćđi í sveitarfélagsins full og er veriđ ađ vísa fólki frá sem stendur. Ţađ sama gildir um flest önnur tjaldsvćđi í nágrenninu eftir ţví sem heyrst hefur.

Ţeim vinsamlegu tilmćlum beint til ferđalanga ađ kanna ađra möguleika en gistingu á tjaldsvćđum ţar sem ađ ekkert er laust á ţeim í augnablikinu. 

Fjöldamörg gistiheimili og hótel eru á í Norđurţingi og nágrenni sem er tilvaliđ ađ nýta sér nú nćstu daga.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744