Flagsmenn Framsnar samykktu kjarasamninginn

Niurstur atkvagreislu um njan kjarasamning aildarflaga Starfsgreinasambands slands og Samtaka atvinnulfsins hinum almenna vinnumarkai liggja

Flagsmenn Framsnar samykktu kjarasamninginn
Almennt - - Lestrar 235

Niurstur atkvagreislu um njan kjarasamning aildarflaga Starfsgreinasambands slands og Samtaka atvinnulfsins hinum almenna vinnumarkai liggja n fyrir og var samningurinn samykktur me yfirgnfandi meirihluta.

Starfsgreinasambandi hlt utan um sameiginlega rafrna atkvagreislu meal 18 flaga um njan samning, en AFL Starfsgreinaflag s sjlft um sna atkvagreislu. Atkvagreislan st yfir tmabilinu 12. til 23. aprl. heildina var kjrskn 12,78%, j sgu 80,06% en nei sgu 17,33%. 2,61% tku ekki afstu. kjrskr voru 36.835 manns.

Niursturnar voru afgerandi llum flgunum nema einu, en 17 af 19 flgum var samningurinn samykktur me yfir 70% atkva.

Hj Framsn var kjrsknin fyrir ofan mealtali ea 15,97%. kjrskr voru 839 flagsmenn, j sgu 102 ea 76,12. Nei sgu 29 ea 21,64%. rr tku ekki afstu ea 2,24%.Samningurinn hinum almenna vinnumarkai, sem undirritair voru 3. aprl sastliinn, telst v samykktur hj meal flagsmanna Framsnar stttarflags og tekur v gildi fr og me 1. aprl 2019.

er einnig bi a telja atkvagreisluum kjarasamning Landssambands slenskra verslunarmanna/Framsnar og Samtaka atvinnulfsins. Flagsmenn Deildar verslunar- og skrifstofuflks innan flagsinssamykktu samninginn en kjrsknin var mjg lleg. kjrskr voru 189, 20 greiddu atkvi, ar af sgu19 j ea 95% og 1 sagi nei vi samningnum ea 5%. Au atkvi 0. Kjrsknin var 10,58%.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744