Félag eldri borgara í Snćland

Félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni opnađi nýja félagsađstöđu sína í Snćland sl. föstudag.

Félag eldri borgara í Snćland
Almennt - - Lestrar 310

Snćland á hátíđardegi.
Snćland á hátíđardegi.

Félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni opnađi nýja félagsađstöđu sína í Snćland sl. föstudag.

Hörđur Jónasson var ţar međ myndavélina og tók ţessar myndir sem birtast hér.

Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Snćland

Snćland á Bóndadegi 2016.

Snćland

Anna Sigrún Mikaelsdóttir formađur Félags eldri borgara á Húsavík og nágrenni.

Snćland

Hafliđi Jósteinsson tekur á móti gesti, Ína Rúna stendur glađbeitt hjá.

Snćland

Steinunn Harđardóttir, Magnús Andrésson og Ţóra Sigurmundsdóttir.

Snćland

Kari Guđmundsson og Huld Grímsdóttir á tali viđ Magnús Andrésson.

Snćland

Eiđur Árnason og Jón Sigurjónsson.

Snćland

Vel var mćtt til góđra vina fundar.

Fleiri myndir Harđar frá opnuninni er hćgt ađ skođa á Fésbókarsíđunni HÚSAVÍK fyrr og nú


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744