Fannar Emil ráđinn yfirmatráđur skólamötuneytis Húsavíkur

Fannar Emil Jónsson hefur veriđ ráđin yfirmatráđur skólamötneytis Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. ágúst.

Fannar Emil Jónsson. Lj. ađsend.
Fannar Emil Jónsson. Lj. ađsend.

Fannar Emil Jónsson hefur veriđ ráđin yfirmatráđur skólamötneytis Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. ágúst.

Í tilkynningu á heimasíđu Norđurţings segir ađ Fannar Emil hafi lokiđ sveinsprófi í matreiđslu áriđ 2016 og meistararéttindanámi í matreiđslu frá Hótel og veitingaskólanum í Kópavogi áriđ 2018.

Fannar Emil hefur starfađ sem matreiđslumađur frá árinu 2016 á ION hótel á Selfossi, Canopy by Hilton Hótels í Reykjavík og Icelandair hótel Reykjavík Natúra í Reykjavík.

Frá ţví í júní 2018 hefur Fannar Emil starfađ sem matreiđslumeistari hjá Bláa lóninu í Grindavík og sem yfirmatreiđslumeistari Icelandair Hótel Mývatn ţar sem hann hefur séđ um rekstur og stjórnun eldhúss ásamt innkaupum og almennu gćđaeftirliti.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744