Fámenniđ er ađdráttarafl fyrir erlenda ferđamennFréttatilkynning - - Lestrar 528
Ferđamenn sjá ţađ sem mikinn kost ađ á Norđurlandi er hćgt ađ upplifa fámenni, víđáttu og ósnorta náttúru, en slíkt verđur ađ teljast kostur í ţví ástandi sem ferđaţjónusta í öllum heiminum er í um ţessar mundir.
Norđurljós, hvalaskođun og gönguferđir eru ţeir möguleikar í afţreyingu sem flestir ferđamenn nefndu í sérstakri viđtalsrannsókn, og helstu seglarnir eru Akureyri, Mývatn, Dettifoss og fossar almennt.
Ferđaţjónustufyrirtćki á Norđurlandi stýra sinni eigin markađssetningu sjálf, ţó meirihluti ţeirra kaupi sér sérfrćđiađstođ ţegar á ţarf ađ halda. Bókunarsíđur og ferđaheildsalar gegna veigamiklu hlutverki, ţá sérstaklega ţćr fyrrnefndu sem ný fyrirtćki nýta sér mikiđ.
Ţetta er međal ţess sem kemur fram í niđurstöđum úr rannsókn á markađssetningu ferđaţjónustufyrirtćkja og sveitarfélaga á Norđurlandi, sem unnin var af Rannsóknarmiđstöđ ferđamála í samstarfi viđ Háskólann á Hólum á síđasta ári fyrir Markađsstofu Norđurlands.

































































640.is á Facebook